9.9.2006 | 08:34
Allir svo lettir i lundu
Madur a aldrei eftir ad venjast thessu helvitis lyklabordi:( en allavega tha er buid ad vera mjog gott ad vera herna, madur er farinn ad skilja fronskuna agaetlega og eg tek nuna thatt i samraedunum vid matarbordid, skil samtekki enntha kennarana i skolanum, their tala eins og eg veit ekki hvad.
Thad er buid ad vera mjog gott vedur og adeins einu sinni rigning og tha virkilega rigning. Baerinn sem eg er i, Ceyssat, er i 1000m haed yfir sjavarmali og thvi er svoldid kalt a nottunni. Svo er lika svoldid pirrandi ad madur getur varla sofid fyrir kirkjuklukkunum sem hringja a klukkutima fresti og kuabjollunum sem klingja ott og titt.
Eg held ad eg se buinn ad vera ad thvo mer med harnaeringu i sturtunni svo ad eg for og keypti mer sturtugel.
Eg for a Bmx a laugardaginn thad var otrulaga gaman, otrulega skemmtileg bmx braut, aetla likleg ad kaupa mer hjol, sendi myndir qf thvi thegar eg verd buinn ad kaupa myndavel.
Folkid herna a aldrei eftir ad laera ad bera fram nafnid mitt en eg laet thau bara kalla mig gummi en thau segja alltaf Gjùmi.
blogga aftur eftir svona ad viku eda eitthvad
bid ad heilsa ollum vinum minum
kv.gummi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.